top of page

Um okkur

Gistiheimilið okkar er staðsett í hjarta Grímseyjar rétt fyrir ofan höfnina.

 

Húsið sjálft er á þremur hæðum, gistihúsið á þeim tveimur efstu en gallerí og kaffihús á þeirri neðstu. 

 

Við höfum sex svefnherbergi með uppábúnum rúmum með hágæða-líni, tveimur koddum á gest, handklæði og þvottapoka.

 

Sameiginleg eldhúsaðstaða, stofa og baðherbergi er til staðar fyrir gesti.

 

Við bjóðum ókeypis aðgang að þráðlausu neti.​

 

Barnarúm fyrir börn undir tveggja ára aldri er til boða án endurgjalds.

Gullsól Guesthouse
Gullsól Guesthouse
Gullsól Guesthouse

Hvers vegna Gullsól og Grímsey?

  • Hér eru mögnuð sólsetur og sólarupprásir.

  • Persónuleg þjónusta.

  • Norðurljósin eru tíð yfir vetrartímann.

  • Falleg náttúra.

  • Ókeypis þráðlaust net.

  • Við erum í hjarta Grímseyjar.

  • Vinalegt og hjálpfúst starfsfólk.

  • Hágæða lín.

  • Og fjöldamargt fleira.

Að ferðast til Grímseyjar

Það er einfalt að komast til Grímseyjar með ferjunni eða flugi.

 

Bókunarsíða ferjunnar er hér: samskip.is/innanlandsflutningur/saefari

 

Bókunarsíða Norlandair: norlandair.is/is

bottom of page