HEIMSKAUTS-BAUGURINN

BíÐUR ÞÍN

The Arctic Circle

WELCOMES YOU

VERIРVelkomin

Gistiheimilið okkar er staðsett í hjarta Grímseyjar rétt fyrir ofan höfnina. Húsið sjálft er á þremur hæðum, gistihúsið á þeim tveimur efstu en gallerí og kaffihús á þeirri neðstu. 

Við höfum sex svefnherbergi með uppábúnum rúmum með hágæða-líni, tveimur koddum á gest, handklæði og þvottapoka.

Sameiginleg eldhúsaðstaða, stofa og baðherbergi er til staðar fyrir gesti. Við bjóðum ókeypis aðgang að þráðlausu neti.​ Barnarúm fyrir börn undir tveggja ára aldri er til boða án endurgjalds.

Hvað á ég að

gera í Grímsey?

Litla eyjan okkar er stútful af stórskemmtilegum leyndarmálum sem bíða þess að þú uppgötvir þau.

Heimskauts-baugurinn
Sundlaugin
Norður- Ljósin
GALLERí og kaffihús
Göngu-slóðar
Fugla-skoðun
Sumar-sólstöður
KRÍAN RESTAURANT

Sólberg,

611 Grímsey,

Iceland

FACEBOOK

Gullsól

gullsol@gullsol.is

(+354) 467 3190